John W. Draper við Háskóla New York borgar tekur fyrstu skýru myndina af tunglinu af þaki rannsóknarstofu sinnar þann 23. mars 1840. Lýsingartíminn var 20 mínútur. Daguerreótýpa (daguerreotype) tekin í gegnum 13 cm spegilsjónauka.
Vincent Chevalier (1770-1841) tekur mynd af Notre Dame. Turnspírunum var ekki bætt við fyrr en nokkrum árum seinna í viðgerðum sem stóðu frá 1844 til 1864.
Þessi daguerreótýpa frá Róm var tekin árið 1840. Með Musteri Herkúlesar Sigurvegara (Tempio di Ercole Vincitore) í forgrunni. Brotinn Ponte Rotto brúinn (Pons Aemilius), mögnuð innsýn inn í Róm fyrir 180 árum.