Árið er 1840

Fyrsta ljósmyndin af tunglinu

John W. Draper við Háskóla New York borgar tekur fyrstu skýru myndina af tunglinu af þaki rannsóknarstofu sinnar þann 23. mars 1840. Lýsingartíminn var 20 mínútur. Daguerreótýpa (daguerreotype) tekin í gegnum 13 cm spegilsjónauka.

Vincent Chevalier – Notre Dame – 1840

Vincent Chevalier (1770-1841) tekur mynd af Notre Dame. Turnspírunum var ekki bætt við fyrr en nokkrum árum seinna í viðgerðum sem stóðu frá 1844 til 1864.

Rome – 1840

Þessi daguerreótýpa frá Róm var tekin árið 1840. Með Musteri Herkúlesar Sigurvegara (Tempio di Ercole Vincitore) í forgrunni. Brotinn Ponte Rotto brúinn (Pons Aemilius), mögnuð innsýn inn í Róm fyrir 180 árum.

Got Something To Say:

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

.

Copyright © 2024. Powered by WordPress & Romangie Theme.

.