Tag Archives: Photography

Árið er 1845

Reykjavík – 1845

Reykjavík – Franski steindafræðingurinn Alfred Des Cloizeaux tekur fyrstu ljósmyndirnar á Íslandi en hann dvaldi hér sumarið 1845. Myndin hér sýnir Reykjaví Grjótaþorpið og skipalægið. Mikið af ljósmyndum hans úr þessari ferð glötuðust.

Continue Reading

Árið er 1842

Alexandria – Egypt

Joseph-Philibert Girault de Prangey (héðan í frá JPGP) leggur af stað í ferðalag sitt um miðausturlönd. Daguerreótýpa úr eyðimörkinni við Alexandríu, Egyptalandi.

Svolítið tillitslaust af úlfaldanum að vera ekki kyrr.

Continue Reading
.

Copyright © 2024. Powered by WordPress & Romangie Theme.

.